Ríkissjóður greiðir hæst gjöld

Fjármálaráðuneytið.
Fjármálaráðuneytið. Reuters

Ríkissjóður Íslands greiðir hæst opinber gjöld af lögaðilum, nærri 7 milljarða króna, samkvæmt álagningarskrá, sem ríkisskattstjóri hefur lagt fram. Íslandsbanki greiðir rúmar 3,95 milljarða og Reykjavíkurborg 1,83 milljarða. Álagning á lögaðila lækkar um 6% milli ára.

Þetta er fyrsta álagning ríkisskattstjóra á lögaðila eftir sameiningu skattumdæma sem varð um síðustu áramót. Fjöldi lögaðila á skattgrunnskrá á landinu öllu er 35.500. Alls sættu 12.461 lögaðilar áætlunum eða 35,10% af skattgrunnskrá. Til samanburðar sætti 11.532 lögaði áætlun við álagningu 2009 eða 34,5% af skattgrunnskrá.

Alls nenur álagningin  fnemur álagningin alls kr. 78.417.313.106 krónum á félög og aðra lögaðila en á árinu 2009 nam hún  83.424.344.322 krónum.

Álagningin lækkar því um 6%. Þar af lækkar tekjuskattur um 15,9% en tryggingagjald hækkar um 2,28%.

  1. Ríkissjóður Íslands,  6.996.303.266 krónur
  2. Íslandsbanki,   Reykjavík,    3.951.214.926 krónur
  3. Reykjavíkurborg,  Reykjavík,   1.827.288.289 krónur
  4. Arion banki,   Reykjavík,   1.223.057.812 krónur
  5. Reykjanesbær,   Reykjanesbæ, 1.078.911.766 krónur
  6. Alfesca,     Reykjavík,    564.759.783 krónur
  7. Kópavogsbær,    Kópavogi,    541.040.935 krónur
  8. Alcan á Íslandi,  Hafnarfirði,   537.081.185 krónur
  9. Icelandair,    Reykjavík,   475.923.090 krónur
  10. Akureyrarkaupstaður,   Akureyri,   470.407.211 króna
  11. Hafnarfjarðarkaupstaður,    Hafnarfirði,     381.039.831 króna
  12. FISK-Seafood,   Sauðárkróki,   377.278.422 krónur
  13. HB Grandi,   Reykjavík,   371.483.717 krónur
  14. Logos, Reykjavík,    324.567.542 krónur
  15. Lýsing,   Reykjavík,    319.060.274 krónur
  16. Orkuveita Reykjavíkur,   Reykjavík,     263.446.123 krónur
  17. Mannvit,   Reykjavík,    250.768.830 krónur
  18. Norðurál Grundartangi,  Akranesi,    249.179.198 krónur
  19. Síminn,   Reykjavík,       239.821.052 króna
  20. Samherji,   Akureyri,     236.622.064 krónur
  21. Verkís,  Reykjavík,     234.281.897 krónur
  22. Íslandspóstur,   Reykjavík,   223.675.434 krónur
  23. Efla,  Reykjavík,     220.283.660 krónur
  24. KPMG,   Reykjavík,     217.211.252 krónur
  25. Alcoa Fjarðaál,   Reyðarfirði,    216.514.051 króna
  26. N1,  Kópavogi,     184.881.560 krónur
  27. Brim,   Reykjavík,     181.067.038 krónur
  28. Stálskip,  Hafnarfirði,     166.712.780 krónur
  29. Ístak,  Reykjavík,    156.561.567 krónur
  30. Ingersoll-Rand Finance Ísl, Reykjavík,      155.606.316 krónur
  31. Thomson Reuters á Íslandi,     Reykjavík,     155.161.499 krónur
  32. Valitor, Reykjavík,     153.715.879 krónur
  33. Þorbjörn,   Grindavík,     153.648.185 krónur
  34. Flugfélagið Atlanta,   Kópavogi,   146.455.278 krónur
  35. ISS Ísland,  Reykjavík,      145.828.793 krónur
  36. Landsýn,   Seltjarnarnesi,    144.692.281 króna
  37. Marel,  Garðabæ,      142.236.002 krónur
  38. Noranda Íslandi,   Reykjavík,     142.188.07 krónur
  39. Sveitarfélagið Árborg,  Selfossi,     140.689.517 krónur
  40. Laugafiskur,    Reykjavík,     139.234.144 krónur
  41. Húsasmiðjan,  Reykjavík,    137.957.125 krónur
  42. Ísfélag Vestmannaeyja,  Vestmannaeyjum,   136.950.860 krónur
  43. Mjólkursamsalan,   Reykjavík,        136.411.888 krónur
  44. Skinney - Þinganes,  Höfn í Hornafirði,       133.403.938 krónur
  45. Byko,   Kópavogi,        133.230.456 krónur
  46. Samkaup,   Reykjanesbæv       131.474.543 krónur
  47. Mosfellsbær, Mosfellsbæ,         131.036.657 krónur
  48. Flugstoðir,  Reykjavík,      129.225.882 krónur
  49. Íslenskir aðalverktakar, Reykjanesbæ,         128.808.777  krónur
  50. Samskip,  Reykjavík,    128.408.415 krónur.
     
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert