Eldsvoði við Eirhöfða

Eldur kom upp í verkstæði við Eirarhöfða í Reykjavík í …
Eldur kom upp í verkstæði við Eirarhöfða í Reykjavík í nótt. Jakob Fannar Sigurðsson

Allt tiltækt lið slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í nótt vegna eldsvoða sem kom upp í verkstæði við Eirhöfða í Reykjavík. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var enginn inni í húsnæðinu er eldurinn kom upp, en talið er að kviknað hafi í bíl innandyra og eldurinn borist í þak hússins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert