Árni ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri FAO

Árni M. Mathiesen.
Árni M. Mathiesen. Reuters

Árni M. Mat­hiesen, fyrr­ver­andi ráðherra, hef­ur verið ráðinn aðstoðarfram­kvæmda­stjóri Mat­væla og land­búnaðar­stofn­un­ar Sam­einuðu þjóðanna, FAO.  Mun hann stýra sviði sjáv­ar­út­vegs og fisk­eld­is hjá stofn­un­inni, sem hef­ur höfuðstöðvar í Róm.

Á vefn­um Vísi.is er vitnað í til­kynn­ingu frá Jacqu­es Di­ouf, fram­kvæmda­stjóra FAO, þar sem segi að Árni hafi tekið til starfa í dag.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert