Mætir líklega í boð til Jóhönnu

Jenis Av Rana, leiðtogi Kristilega Miðflokksins í Færeyjum, segir líklegt að hann mæti til móttöku boði forsætisráðherra og ríkisstjórnarnnar í tengslum við þing Norðurlandaráðs í Reykjavík.  

Fyrir tveimur mánuðum ákvað hann að mæta ekki til kvöldverðar sem haldinn var til heiðurs Jóhönnu Sigurðardóttur og eiginkonu hennar í Færeyjum þegar Jóhanna var þar í opinberri heimsókn.

Móttaka íslensku ríkisstjórnarinnar fyrir fulltrúa á Norðurlandaráði verður annað kvöld í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert