Rætt um grænan hagvöxt

Norrænu forsætisráðherrarnir eru allir viðstaddir þing Norðurlandaráðs.
Norrænu forsætisráðherrarnir eru allir viðstaddir þing Norðurlandaráðs. Ernir Eyjólfsson

Þing Norðurlandaráðs hófst eftir hádegið á Grand hóteli í Reykjavík. Þar hafa forsætisráðherrar Norðurlandanna fjallað um grænan hagvöxt sem leið út úr kreppunni og m.a. lagt áherslu á þróun endurnýjanlegra orkugjafa.

Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs, sagði m.a. nauðsynlegt að skattleggja kolefnislosun. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert