Sendinefnd AGS á Íslandi

Franek Rozwadowski.
Franek Rozwadowski.

Sendinefnd frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum kom til Íslands í dag og verður hér til 15. nóvember í tengslum við fjórðu endurskoðun á efnahagsáætlun Íslands og AGS.

Fram kemur í tilkynningu frá Franek  Rozwadowski, fastafulltrúa sjóðsins á Íslandi, að þegar viðræðum sendinefndarinnar við íslensk stjórnvöld ljúki verði niðurstöðurnar kynntar fjölmiðlum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert