Ánægðir VR-félagar

Broskarlinn frægi
Broskarlinn frægi

Nærri níu af hverjum tíu aðspurðra í nýrri launakönnun meðal félagsmanna í VR sögðust ánægðir með lífið.

Nálgast hlutfallið nú það sem það var fyrir efnahagshrunið.

Ánægja með launakjör hefur dalað eilítið frá því í fyrra en nú segjast þó 49% mjög eða frekar ánægð með sín launakjör. Í fyrra var hlutfallið 54%. Karlar eru marktækt sáttari við sín laun en konurnar, kemur fram í umfjöllun um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert