Mótmælt við Alþingi

Mótmælt við Alþingi í dag
Mótmælt við Alþingi í dag mbl.is/Árni Sæberg

Um fjög­ur hundruð  taka þátt í mót­mæl­um á Aust­ur­velli en boðað var til mót­mæla þar klukk­an 14, á sama tíma og þing­fund­ur hófst á Alþingi. Tals­verður hávaði er frá mót­mæl­un­um enda er verið að berja á tunn­ur og berst hávaðinn inn í þing­húsið.

Tals­verður hávaði er frá mót­mæl­un­um enda er verið að berja á tunn­ur og berst hávaðinn inn í þing­húsið. Þar sitja ráðherr­ar fyr­ir svör­um í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma.

Frá mótmælum á Austurvelli í dag
Frá mót­mæl­um á Aust­ur­velli í dag mbl.is/Á​rni Sæ­berg
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert