Össur fundar með yfirmanni herafla NATO

Össur Skarphéðinsson.
Össur Skarphéðinsson. ALY SONG

Össur Skarp­héðins­son ut­an­rík­is­ráðherra átti í dag fund með James G. Stavridis aðmírál, yf­ir­manni herafla Atlants­hafs­banda­lags­ins. Stavridis kom í stutta heim­sókn til Íslands.

Á fund­in­um ræddu þeir meðal ann­ars nýja grunn­stefnu NATO sem lögð verður fram á leiðtoga­fundi banda­lags­ins nú í nóv­em­ber­sam­skipti NATO við Rússa Einnig ræddu þeir nýj­ar ör­ygg­is­ógn­ir, þ.á.m. netör­yggi, og ör­ygg­is­mál á Norður­slóðum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert