Siglt á ný í Landeyjahöfn

Dýpk­un Land­eyja­hafn­ar hef­ur gengið vel og hóf­ust sigl­ing­ar Herjólfs á milli henn­ar og Vest­manna­eyja síðdeg­is í dag. Und­an­farið hef­ur verið unnið að sand­dæl­ingu upp úr Land­eyja­höfn og hef­ur ferj­an því siglt til og frá Þor­láks­höfn.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert