Kanna hugsanlegt eftirlit sendiráðs Bandaríkjanna

Bandaríska sendiráðið í Reykjavík.
Bandaríska sendiráðið í Reykjavík. mbl.is/Sverrir Vilhelmsson

Ut­an­rík­is­ráðuneytið mun kanna hvort banda­ríska sendi­ráðið hafi haft sam­bæri­legt eft­ir­lit með ís­lensk­um þegn­um og sendi­ráð Banda­ríkj­anna í Nor­egi og Dan­mörku sem sagt var frá í frétt­um í gær og fyrra­dag.

Þá mun það kanna hvort slíkt hafi verið gert með sam­ráði við ís­lensk stjórn­völd.

Laura Gritz, talsmaður banda­ríska sendi­ráðsins á Íslandi, seg­ir í yf­ir­lýs­ingu að banda­rísk yf­ir­völd veiti ekki ná­kvæm­ar upp­lýs­ing­ar um hvernig staðið sé að ör­ygg­is­mál­um.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert