Vonskuveður við opnun nýs vegar

Hreinn Haraldsson vegamálastjóri, Ögmundur Jónasson samgönguráðherra og kristján L. Möller …
Hreinn Haraldsson vegamálastjóri, Ögmundur Jónasson samgönguráðherra og kristján L. Möller þingmaður og fyrrverandi samgönguráðherra klippa á borðann. Hafþór Hreiðarsson

Veðurguðirn­ir gerðu ráðamönn­um erfitt fyr­ir við form­lega opn­un Hófa­sk­arðsleiðar fyrr í dag. Ögmund­ur Jónas­son, sam­gönguráðherra, Hreinn Har­alds­son, vega­mála­stjóri, og Kristján Möller, þingmaður kjör­dæm­is­ins, klipptu á borðann í mikl­um snjó­byl.

Opn­un veg­ar­ins er mik­il sam­göngu­bót á Norðaust­ur­landi, en sem dæmi stytt­ist vega­lengd­in milli Kópa­skers og Þórs­hafn­ar um 46 km, og á milli Húsa­vík­ur og Þórs­hafn­ar um 53 km.

Nýr veg­ur um Hófa­sk­arð opnaður

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert