Ríkisstjórnarfundur á Reykjanesi

Úr Reykjanesbæ.
Úr Reykjanesbæ.

Rík­is­stjórn­in mun halda reglu­leg­an þriðju­dags­fund sinn í Vík­inga­heim­um í Reykja­nes­bæ í fyrra­málið. 

Áður en rík­is­stjórn­ar­fund­ur­inn hefst mun rík­is­stjórn­in eiga fund með bæj­ar- og sveit­ar­stjór­um á Suður­nesj­um þar sem mál­efni Suður­nesja verða til umræðu sem og leiðir til að efla at­vinnu og byggð á svæðinu. 

Vef­ur Vík­ur­frétta hef­ur eft­ir Árna Sig­fús­syni, bæj­ar­stjóra í Reykja­nes­bæ, að hann hefði eng­ar upp­lýs­ing­ar um hvort mál­efni Suður­nesja verði sér­stak­lega til umræðu á fund­in­um. Hann túlki þó val á fund­arstað sem góðan vilja rík­is­stjórn­ar­inn­ar til að vinna með heima­mönn­um í at­vinnu­upp­bygg­ingu.

Vef­ur Vík­ur­frétta

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert