Reykjaneshöfn vill fresta öllum afborgunum

Helguvík.
Helguvík.

„Við reiknum með að það vanti um 700 milljónir króna til að mæta afborgunum Reykjaneshafnar á næstu tveimur árum,“ segir Pétur Jóhannsson, framkvæmdastjóri atvinnu- og hafnasviðs Reykjanesbæjar, um fjárhagsstöðu hafnarinnar.

Höfnin freistar þess nú að semja við lánardrottna um að hún greiði hvorki vexti né afborganir af lánum til 1. maí 2011.

Þær framkvæmdir séu á ís þar til framkvæmdir við álver í Helguvík „fari á fulla ferð aftur“. „Ef ríkisstyrkurinn fæst ekki þurfum við að endurskoða þær áætlanir,“ segir Pétur í umfjöllun um stöðu Reykjaneshafnar í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert