Hollvinir sjúkrahúsa ætla að fjölmenna á Austurvöll

Frá mótmælagöngu íbúa á Blönduósi. Sjúkrahúsið í baksýn.
Frá mótmælagöngu íbúa á Blönduósi. Sjúkrahúsið í baksýn. mbl.is/Jón

Aðgerðahópur á vegum hollvina heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni hyggst fjölmenna til Reykjavíkur á fimmtudag þar sem afhenda á ráðherrum undirskriftalista sem hafa verið í gangi víða um land gegn boðuðum niðurskurði í heilbrigðisþjónustu.

Hollvinir þessara stofnana stóðu fyrir fjarfundi í síðustu viku þar sem samþykkt var harðorð ályktun gegn „fyrirhugaðri aðför að heilbrigðisþjónustunni í landinu“. Í kjölfarið var stofnaður starfshópur með tengilið hollvina á hverjum stað, segir í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert