ESB kortleggur Ísland

Evrópufáninn lagaður til.
Evrópufáninn lagaður til. reuters

„Við viljum skilja upplýsingaþörf ólíkra hópa. Hvað veit fólk og hvað veit það ekki? Hver eru, svo dæmi sé tekið, viðhorf og upplýsingaþörf ungs fólks, háskólafólks eða ellilífeyrisþega?“ segir Timo Summa, formaður sendinefndar ESB á Íslandi, um fyrirhugað kynningarstarf sambandsins á Íslandi næstu misserin.

„Við lítum á mismunandi hópa og hver afstaða borgarbúa eða fólks á landsbyggðinni er til aðildar. Við viljum vita þetta svo við getum undirbúið kynningargögn í samræmi við það. Við viljum vita hvar eyður eru í þekkingunni og reynum í framhaldinu að leysa það.“


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert