Fátt í boði fyrir samkynhneigða karla

„Það eru nánast engin úrræði í boði fyrir samkynhneigða karlmenn sem langar til að eignast barn“, segir Svavar Örn Svavarsson hárgreiðslumaður. Þetta er umfjöllunarefnið í fyrsta þætti Fyrstu skrefanna, en þáttinn í heild má finna á mbl.is.

Svavar Örn segir að þótt ættleiðing til samkynhneigðra sé lögleg hér á landi séu fá lönd sem vilja ættleiða til samkynhneigðs pars. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka