Mikið um árekstra í morgun

00:00
00:00

Á ann­an tug árekstra varð á höfuðborg­ar­svæðinu í morg­un að sögn Ómars Þorgils Pálma­son­ar hjá Árekst­ur.is. Mjög mik­il hálka er á göt­un­um og hvet­ur hann því öku­menn til að fara var­lega. Hann seg­ir að þrátt fyr­ir árekstr­ana taki hann ekki eft­ir því að bíl­ar séu illa bún­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert