Veltu upp ýmsum kostum

Ráðherrar funduðu um skuldavandann um helgina.
Ráðherrar funduðu um skuldavandann um helgina. mbl.is/Ómar

Ráðherra­nefnd vinn­ur að und­ir­bún­ingi til­lagna um lausn á skulda­vanda heim­il­anna. Ráðherr­arn­ir funduðu með sam­tök­um fjár­mála­fyr­ir­tækja og líf­eyr­is­sjóða um helg­ina.

Eft­ir að nefnd sér­fræðinga und­ir for­ystu efna­hags­ráðgjafa rík­is­stjórn­ar­inn­ar kynnti hags­muna­sam­tök­um lán­veit­enda og lán­taka niður­stöður sín­ar form­lega á fundi í Þjóðmenn­ing­ar­hús­inu í síðustu viku lá ekki fyr­ir hver yrðu næstu skref í mál­inu. Í skýrslu nefnd­ar­inn­ar eru út­reikn­ing­ar á ýms­um leiðum og for­sæt­is­ráðherra talaði um blandaða lausn að fundi lokn­um.

Full­trú­ar Sam­taka fjár­mála­stofn­ana og Sam­bands líf­eyr­is­sjóða fóru á fund ráðherra­nefnd­ar­inn­ar í fyrra­dag. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Morg­un­blaðsins var farið al­mennt yfir stöðuna og ýms­um mögu­leik­um velt upp.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert