Vilja að allar sjávarafurðir verði unnar á Íslandi

Úr fiskvinnslu HB Granda.
Úr fiskvinnslu HB Granda.

„Það þarf að jafna samkeppnisstöðuna í greininni og núverandi kerfi ýtir undir samkeppnislega mismunun þeirra sem eru annars vegar bæði í útgerð og vinnslu og hins vegar þeirra sem eru einungis í vinnslu.“

Þetta segir Elín Björg Ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fiskframleiðenda og útflytjenda (SFÚ), í samtali við Morgunblaðið í dag, en aðalfundur samtakanna fór fram á laugardaginn.

Elín Björg segir að þau fyrirtæki sem einungis starfræki vinnslu sjávarafurða kaupi sitt hráefni á markaðsverði og þurfi fyrir vikið að greiða 30% hærra verð fyrir það en þeir sem einnig séu í útgerð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert