Íbúð Hannesar ennþá óseld

Hannes Smárason
Hannes Smárason mbl.is/Golli

Íbúð sem eitt sinn var í eigu Hann­es­ar Smára­son­ar og Lands­bank­inn leysti til sín í mars 2008 hef­ur ekki enn verið seld. Verðmiðinn er 10 millj­ón­ir punda, eða um 1,8 millj­arðar króna.

Íbúðin er önn­ur tveggja fast­eigna í eigu einka­hluta­fé­lags­ins Fjöln­is­veg­ar 9 ehf., en Hann­es seldi bank­an­um fé­lagið í mars 2008 á 875 millj­ón­ir króna til að bæta skulda­stöðu sína. Bók­færðar eign­ir fé­lags­ins sam­kvæmt árs­reikn­ingi 2009 eru þó öllu meiri, eða 1,2 millj­arðar, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert