Íbúð Hannesar ennþá óseld

Hannes Smárason
Hannes Smárason mbl.is/Golli

Íbúð sem eitt sinn var í eigu Hannesar Smárasonar og Landsbankinn leysti til sín í mars 2008 hefur ekki enn verið seld. Verðmiðinn er 10 milljónir punda, eða um 1,8 milljarðar króna.

Íbúðin er önnur tveggja fasteigna í eigu einkahlutafélagsins Fjölnisvegar 9 ehf., en Hannes seldi bankanum félagið í mars 2008 á 875 milljónir króna til að bæta skuldastöðu sína. Bókfærðar eignir félagsins samkvæmt ársreikningi 2009 eru þó öllu meiri, eða 1,2 milljarðar, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka