Delta byrjar Íslandsflug 3. júní

.
.

Bandaríska flugfélagið Delta Air Lines  byrjar að fljúga á milli Íslands og New York þann 3. júní nk. Flugfélagið, í samstarfi við  Air France KLM og Alitalia, mun bjóða farþegum sínum upp á tengiflug á fjórða tug áfangastaða í Bandaríkjunum frá John F. Kennedy í New York í kjölfarið.

  Delta mun fljúga fimm daga vikunnar til og frá Íslandi og verður flogið á   Boeing 757-200 vélum, með 15 sætum á BusinessElite viðskiptafarrými og 155 sætum á almennu farrými.


 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert