Almenningur hér ekki jafnbölsýnn og í ESB-ríkjunum

Evrópufáninn við hún við höfuðstöðvar Evrópusambandsins.
Evrópufáninn við hún við höfuðstöðvar Evrópusambandsins. reuters

Þegar fyrsta skoðana­könn­un Evr­ópu­sam­bands­ins vegna aðild­ar­um­sókn­ar lands­ins var gerð hér á landi fyrr á ár­inu töldu 53% aðspurðra áhrif krepp­unn­ar á vinnu­markaðinn þegar hafa náð há­marki, en það sama töldu að meðaltali 37% aðspurðra í ESB.

Það sama töldu að meðaltali 37% aðspurðra í ESB.  Þá töldu 36% þátt­tak­enda í ís­lensku könn­un­inni að efna­hags­ástandið myndi verða betra eft­ir tólf mánuði, en það töldu 24% spurðra í könn­un­um í ESB-ríkj­um.

Eurobarometer
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert