Hluti útvarpsgjalds rennur í ríkissjóð

Hluti hækkunar útvarpsgjaldsins rennur beint í ríkissjóð.
Hluti hækkunar útvarpsgjaldsins rennur beint í ríkissjóð. mbl.is

Frumvarp fjármálaráðherra um ráðstafanir í ríkisfjármálum (bandormur) gerir ráð fyrir að svokallaðir krónutöluskattar hækki um 4%.

Þetta á við um bensíngjald, olíugjald, kílómetragjald, vörugjald á áfengi, útvarpsgjald og gjald í framkvæmdasjóð aldraðra.

Útvarpsgjald verður 17.900 kr. (hækkar um 700 kr.) og gerir frumvarpið ráð fyrir að 140 milljónir af útvarpsgjaldi renni beint í ríkissjóð en ekki til RÚV. Sama á við hækkun á gjaldi í framkvæmdasjóð aldraðra. Hækkunin rennur beint í ríkissjóð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert