Áfengi í Fríhöfninni hækkar ekki þrátt fyrir vörugjald

Í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli.
Í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. mbl.is/Golli

„Við getum ekki hækkað verðið hjá okkur því við berum okkur saman við erlenda flugvelli.“

Þetta segir Ásta Dís Óladóttir, framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, en lagt verður vörugjald á bjór og annað áfengi í Fríhöfninni um næstu áramót.

Í  Morgunblaðinu í dag segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, að til greina komi að gera breytingar á skattlagningu áfengis, einkum bjórs, þannig að miðað verði meira við styrkleika.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert