Ekki líklegt að höfðað verði mál

Steingrímur J. Sigfússon.
Steingrímur J. Sigfússon. mbl.is/Árni

„Ég held að hún sé nú ansi seint fram komin. Sérstaklega frá flokkum sem sjálfir tóku ákvörðun um að höfða ekki mál gegn Bretum á meðan það var hægt.“

Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, um þingsályktunartillögu 14 þingmanna stjórnarandstöðunnar þess efnis að höfðað verði mál gegn Bretum vegna beitingar hryðjuverkalaga gegn íslenska ríkinu og íslenskum fyrirtækjum haustið 2008.

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins og fyrsti flutningsmaður tillögunnar, segir ætlunina „að leita réttlætis fyrir Íslands hönd“.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka