ESB tillaga felld

Frá setningu fundarins í Hagaskóla í gær.
Frá setningu fundarins í Hagaskóla í gær. mbl.is/Eggert

Til­laga um að stöðva aðild­ar­viðræður við Evr­ópu­sam­bandið var felld á flokks­ráðsfundi Vinstri grænna, sem fer nú fram í Haga­skóla. Þar er nú unnið að af­greiðslu álykt­ana.

Þá leiðrétt­ist hér með, sem fram kom í ann­arri frétt á mbl.is, að álykt­un Atla Gísla­son­ar um að lands­fund­ur VG verði hald­inn eigi síðar en 15. apríl nk. var ekki samþykkt á fund­in­um held­ur var mál­inu vísað til stjórn­ar til frek­ari umræðu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert