Fjórhjólamaður slasaðist við Skjaldbreið

Ökumaður fjórhjóls var fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur eftir að hafa velt fjórhjóli sínu við Skjaldbreið um klukkan hálf eitt í dag. Maðurinn slasaðist á baki við veltuna. Að sögn lögreglunnar á Selfossi er ekki vitað um tildrög slyssins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert