Fjórhjólamaður slasaðist við Skjaldbreið

Ökumaður fjór­hjóls var flutt­ur með sjúkra­bíl til Reykja­vík­ur eft­ir að hafa velt fjór­hjóli sínu við Skjald­breið um klukk­an hálf eitt í dag. Maður­inn slasaðist á baki við velt­una. Að sögn lög­regl­unn­ar á Sel­fossi er ekki vitað um til­drög slyss­ins.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert