Hærri upphæð af séreignarsparnaðarreikningum

Á næsta ári verður hægt að fá hærri upphæð greidda af séreignarsparnaðarreikningum en áður.

Upphæðin fer úr rúmlega 100 þúsund krónum á mánuði í 250 þúsund fyrir einstakling og 500 þúsund fyrir hjón eftir að skattar hafa verið greiddir. Þetta þýðir að einstaklingur getur fengið 5 milljónir greiddar á 12 mánaða tímabili. Af upphæðinni fara tvær milljónir í tekjuskatt og útsvar.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að um 50 þúsund einstaklingar hafi fengið greiddar um 43 milljarða úr séreignarsparnaði frá hruni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert