Ekið á mann á rafskutlu

mbl.is/Júlíus

Karl­maður var flutt­ur á slysa­deild í kjöl­far árekst­urs bif­reiðar og raf­skutlu við gatna­mót Sæ­braut­ar og Holta­veg­ar um kl. tvö. Maður­inn sem slasaðist ók raf­skutl­unni. Ekki ligg­ur fyr­ir með meiðsl manns­ins.

Ekki var því um gang­andi veg­far­anda að ræða líkt og lög­regla fékk til­kynn­ingu um í fyrstu.

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert