Sumir gætu misst allar vaxtabætur

mbl.is/Kristinn

Vaxta­bæt­ur verða ekki greidd­ar til fólks á næsta ári nema það hafi raun­veru­lega greitt vexti af fast­eignalán­um.

Þetta þýðir að fólk sem er með fast­eignalán í fryst­ingu eða van­skil­um get­ur misst vaxta­bæt­ur á næsta ári, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Breyt­ing í þessa veru er lögð til í frum­varpi fjár­málaráðherra um ráðstaf­an­ir í rík­is­fjár­mál­um. Heim­ild til að greiða vaxta­bæt­ur óháð því hvort fólk hafi greitt af íbúðalán­um var sett inn í lög í lok árs 2008.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert