FÍB fær viðurkenningu á umferðarþingi

Frá verðlaunaafhendingunni
Frá verðlaunaafhendingunni

Á umferðarþingi 2010 sem nú fer fram á Grand Hótel var Félagi íslenskra bifreiðaeigenda FÍB veitt sérstök viðurkenning fyrir starf sitt í þágu umferðaröryggis. Félagið var stofnað árið 1932 og hefur allt frá fyrstu dögum unnið ötulega að umferðaröryggi.

Félag íslenskra bifreiðaeigenda var stofnað í maí 1932 og því má segja að það hafi unnið að umferðaröryggismálum í tæpa átta áratugi.  Alveg frá upphafi hefur umferðaröryggi verið ofarlega á baugi  í stefnuskrá félagsins.

Sjá nánar hér

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert