Óánægjan í VG kraumar undir niðri

Steingrímur J. Sigfússon í ræðustóli á flokksráðsfundinum.
Steingrímur J. Sigfússon í ræðustóli á flokksráðsfundinum.

Ekki er hægt að halda því fram að friður og sátt ríki innan VG, í kjölfar átakamikils flokksráðsfundar hreyfingarinnar um síðustu helgi.

Nær væri að segja að sátt ríkti um það að slá innri ágreiningi á frest um óákveðinn tíma, eða fram til næsta landsfundar, að því er fram kemur í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag.

Viðmælendur blaðsins eiga von á því að til uppgjörs komi á næsta landsfundi, þar sem stefna flokksins um Evrópusambandið verði helsta átakamálið. Á þeim fundi muni afstaða fulltrúa af landsbyggðinni skipta sköpum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert