Níu kúabændur kærðir til lögreglu

mbl.is

Á síðastliðnu sumri hafði Matvælastofnun afskipti af nokkrum kúabændum vegna skorts á útivist nautgripa. Nokkrir þeirra brugðust rétt við kröfum Matvælastofnunar og settu út sína nautgripi.

Í tilviki níu bænda telur Matvælastofnun hinsvegar að ekki hafi verið bætt úr annmörkum á meðferð nautgripanna. Matvælastofnun hefur nú kært þessa níu einstaklinga til lögreglu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert