Sagði þá vera drullusokka

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar.

Á fundi félags- og tryggingamálanefndar Alþingis í gærmorgun gagnrýndi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður nefndarinnar, bankana harðlega og sagði m.a. að þeir hefðu afskrifað milljarða á milljarða ofan hjá „drullusokkum“ eins og Halldóri Ásgrímssyni og Jakobi Valgeiri Flosasyni, en þeir vildu lítið gera til þess að koma til móts við skuldsett heimili þessa lands.

Sigríður Ingibjörg sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að skoða yrði í hvaða samhengi þessi orð hefðu verið látin falla í hita leiksins, en nánar er fjallað um þetta mál í blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert