Sólin truflar ökumenn

Marg­ir árekstr­ar hafa orðið í um­ferðinni í Reykja­vík í dag. Að sögn Birg­is Hilm­ars­son­ar, hjá Árekstri.is, hafa um 20 um­ferðaró­höpp komið til kasta fyr­ir­tæk­is­ins í borg­inni í dag.

Í tveim­ur til­vik­um hafa þrír bíl­ar rek­ist sam­an, á Snorra­braut og Miklu­braut.

Að sögn Birg­is virðist, sem sól­in hafi truflað öku­menn en him­in­inn hef­ur verið heiður í dag og sól­in lágt á lofti. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert