Nærri 11 milljóna sekt fyrir ólögmætan afla

Alls hefur Fiskistofa sent 632 tilkynningar til strandveiðibáta vegna of mikils afla í veiðiferðum í sumar. Verða bátarnir samtals að greiða tæpar 11 milljónir króna vegna þessa umframafla og rennur gjaldið í Verkefnasjóð sjávarútvegsins.  

Gjaldið samsvarar til verðmæti þess afla sem, var umfram 650 þorskígildiskíló í veiðiferð, skipt hlutfallslega eftir tegundum.   

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert