Íris Lind var næst inn

Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur.
Íris Lind Sæmundsdóttir, lögfræðingur.

Íris Lind Sæ­munds­dótt­ir lög­fræðing­ur var næst til að ná kjöri sem full­trúi á stjórn­lagaþing, en síðast­ur inn var Lýður Árna­son lækn­ir. Lög um stjórn­lagaþing gera hins veg­ar ekki ráð fyr­ir vara­mönn­um. Ef ein­hver full­trúi for­fall­ast fækk­ar ein­fald­lega þeim sem sitja á þing­inu.

Þeir sem voru næst­ir því að ná kjöri voru eft­ir­tald­ir:

1. Íris Lind Sæ­munds­dótt­ir

2. Stefán Gísla­son

3. Þor­geir Tryggva­son

4. Jón Ólafs­son

5. Magnús Thorodd­sen

6. Birna Þórðardótt­ir

7. Gunn­ar Her­sveinn

8. Guðrún Högna­dótt­ir

9. Þor­steinn Arn­alds

10. Árni Indriðason

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert