Tvær hópuppsagnir í sjávarútvegi

Vinnumálastofnun
Vinnumálastofnun mbl.is/Ómar Óskarsson

Vinnumálastofnun bárust tilkynningar um hópsuppsagnir frá tveimur fyrirtækjum í nóvember sem tóku gildi um mánaðamótin þar sem alls er sagt upp 50 manns.

Önnur tilkynningin er frá fyrirtæki í útgerð þar sem 40 manns  var sagt upp og hins vegar frá fyrirtæki í fiskvinnslu þar sem tíu manns var sagt upp, skv. upplýsingum sem fengust hjá Vinnumálastofnun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka