Aðgerðirnar kynntar kl. 11

Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu
Þjóðmenningarhúsið við Hverfisgötu mbl.is/Brynjar Gauti

Boðað hef­ur verið til blaðamanna­fund­ar í Þjóðmenn­ing­ar­hús­inu kl. 11 þar sem kynnt­ar verða aðgerðir vegna skulda­vanda heim­il­anna. Skv. frétta­til­kynn­ingu for­sæt­is­ráðuneyt­is­ins verður þar und­ir­rituð vilja­yf­ir­lýs­ing rík­is­stjórn­ar, lána­stofn­ana og líf­eyr­is­sjóða um aðgerðirn­ar.

Bank­arn­ir og líf­eyr­is­sjóðir eru hver í sínu horni að fara yfir ýmis atriði sam­komu­lags­ins og reikna út áhrif aðgerðanna sem grípa á til.  Rík­is­stjórn­in kom sam­an til fund­ar kl. 9.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert