Icesave-samningur í dag?

Viðræður um nýjan Icesave-samning eru sagðar á lokastigi og samkvæmt fréttum RÚV gætu samningar jafnvel tekist í dag. Góður gangur er sagður í viðræðunum.

Haft var eftir Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun að samningur um Icesave yrði væntanlega kynntur Alþingi fyrir áramótin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka