Icesave-samningur í dag?

Viðræður um nýj­an Ices­a­ve-samn­ing eru sagðar á loka­stigi og sam­kvæmt frétt­um RÚV gætu samn­ing­ar jafn­vel tek­ist í dag. Góður gang­ur er sagður í viðræðunum.

Haft var eft­ir Stein­grími J. Sig­fús­syni fjár­málaráðherra að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í morg­un að samn­ing­ur um Ices­a­ve yrði vænt­an­lega kynnt­ur Alþingi fyr­ir ára­mót­in.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert