Ísland í 10.-11. sæti í PISA-rannsókn

Íslenskir nemendur eru yfir meðaltali í PISA-rannsókninni fyrir árið 2009, en þar var kannaður lesskilningur og læsi á stærðfræði og náttúrufræði á meðal 15 ára nemenda.

Meðaltalið í lestri er 494 stig, Ísland fékk 500 stig og er þar með í 16. sæti.

Í efsta sæti er Shanghai, þar á eftir kemur Kórea og Finnland er í þriðja sæti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert