Olís hækkaði um 5 krónur

Olís hækkaði um 5 kórnur og spurning hvað hin félögin …
Olís hækkaði um 5 kórnur og spurning hvað hin félögin gera. mbl.is/Árni Sæberg

Olís hækkaði eldsneytisverð í morgun um 5 krónur á lítrann. Sjálfsafgreiðsluverð er nú 208 krónur á 95 oktana bensíni og díselolíu. Önnur olíufélag hafa ekki fylgt Olís eftir, þegar þetta er ritað.

Hjá öðrum félögum er lítraverðið yfirleitt kringum 203,50 krónur en stutt er síðan eldsneytið fór yfir 200 krónu múrinn. Ástæða verðhækkana hefur verið sögð hækkun á heimsmarkaði og breytingar á gengi krónunnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert