260 þúsund kr. jólabónus

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. mbl.is/Kristinn

Eskja hf. hef­ur ákveðið að greiða 260 þúsund kr. jóla­bón­us til starfs­manna sinna sem vinna í landi þann 15. des­em­ber nk. Þetta kem­ur fram á vef fyr­ir­tæk­is­ins.

Þar seg­ir að upp­hæðin miðist við fullt starf og greiðist hlut­falls­lega út­frá starfs­hlut­falli og starfs­tíma á ár­inu bæði hjá móður­fé­lag­inu Eskju og dótt­ur­fé­lög­um þess.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert