Hvetur Lilju til að samþykkja fjárlögin

Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra.
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. mbl.is/Árni Sæberg

„Lilja Mósesdóttir verður að gera upp við sig hvort hún ætli að vera í stjórnarliðinu eða ekki,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, eftir ríkisstjórnarfund nú í hádeginu.

Líkt og greint hefur verið greiddi Lilja Mósesdóttir, þingmaður Vinstihreyfingarinnar græns framboðs, ekki atkvæði í atkvæðagreiðslu á Alþingi í gær um hvort senda ætti frumvarp til fjárlaga 2011 til þriðju umræðu.

Forsætisráðherra sagði að mikilvægt væri að allir stæðu saman í svo erfiðum málum sem þessu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka