Íslendingar ráða ekki við skuldirnar

Sweder van Wijnbergen.
Sweder van Wijnbergen.

Hollenskur hagfræðiprófessor sem hefur kynnt sér skilmála Icesave-samkomulagsins segir Íslendinga ekki geta staðið undir skuldbindingum sínum.

„Ég skil ekki hvers vegna íslensk stjórnvöld gera þetta því þau eru ekki skuldbundin til að borga,“ segir prófessor Sweder van Wijnbergen í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka