Keyrði inn í Krónuna

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Það óhapp varð í dag að bíl var ekið hálfa leið inn í versl­un Krón­unn­ar við Strand­veg í Vest­manna­eyj­um.  Bíln­um var ekið inn þar sem viðskipta­vin­ir búðar­inn­ar ganga út og taldi lög­regla með ólík­ind­um að eng­inn skyldi hafa slasast, seg­ir í frétt á vefn­um Eyja­f­rétt­ir. 

 Bíll­inn fór inn um sjálf­virka hurð úr gleri, sem splundraðist og féll inn í búðina.  Sjón­ar­vott­ur seg­ir að barn hafi staðið ná­lægt hurðinni en sloppið við meiðsli.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert