Fyrirtækin komast á beinu brautina

„Aðgerðir til hjálpar fyrirtækjum er ekki síður aðgerð til hjálpar heimilunum í landinu“, segir Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka Atvinnulífsins eftir að aðgerðir voru kynntar til aðstoðar litlum- og meðalstórum fyrirtækjum. Mikilvægast af öllu segir hann þó að sé að koma fjárfestingu af stað í landinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert