Skelfilegt fyrir íbúa Sólheima

00:00
00:00

„Það er skelfi­leg staðreynd fyr­ir íbú­ana ef Sól­heim­ar loka“, seg­ir Pét­ur Svein­bjarn­ar­son, stjórn­ar­formaður Sól­heima. Pét­ur seg­ir að þær fjár­veit­ing­ar sem ætlaðar eru til Sól­heima dugi eng­an veg­inn fyr­ir rekstr­in­um.

Hann seg­ir að for­gangs­verk­efni þeir nú sé að hlúa að íbú­um sem taki þess­um tíðind­um illa. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert