Þingmenn Hreyfingarinnar gera athugasemd við fjárlögin

Þingmenn Hreyfingarinnar, Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari.
Þingmenn Hreyfingarinnar, Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir og Þór Saari. mbl.is


Hreyf­ing­in ger­ir al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við fjár­laga­frum­varpið eins og það birt­ist við þriðju umræðu, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu frá þing­mönn­um flokks­ins.

„Frum­varpið er al­var­leg aðför að heil­brigðis-, vel­ferðar- og mennta­mál­um þjóðar­inn­ar og ger­ir ráð fyr­ir hættu­lega mikl­um niður­skurði á þeim brýnu sam­fé­lags­legu verk­efn­um sem nauðsyn­leg eru til að tryggja lands­mönn­um eðli­lega þjón­ustu," seg­ir í frétta­til­kynn­ingu sem hægt er að lesa í heild hér

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert